Allt hreint tekur að sér þrif í nýbyggingum hvort sem um ræðir stakar íbúðir eða fjölbýli. Einnig þrif eftir breytingar / endurbyggingar. Verk sem Allt hreint hefur komið að eru td. Nesvellir tugir þjónustuíbúða í Reykjanesbæ, þrif á hundruðum íbúða eftir breytingar fyrir ÍAV þjónustu sem síðan voru notaðar fyrir nemendur Keilis háskóla að Ásbrú Reykjanesbæ, íbúðir að Fróðengi í Grafarvogi fyrir Eykt og svo mætti lengi telja. Allt hreint hefur mikinn fjölda af vönu fólki í iðnaðarþrif. Leitið tilboða, ekkert verk er of smátt eða og stórt.